17. júlí. 2009 03:03
Á morgun, laugardag, mun Ragnheiður Óladóttir forstöðumaður Amtbókasafnsins í Stykkishólmi leiða vikulega gönguferð um Stykkishólm.
Farið verður frá Upplýsingamiðstöðinni sem er í Íþróttamiðstöðinni. Gönguferðin byrjar kl. 10.00. Verð er 300 kr. fyrir fullorðna og frítt fyrir börn yngri en 13 ára.
-fréttatilk.