31. júlí. 2009 12:15
Hvað á að gera? Hvert á að fara? Mesta ferðahelgi ársins, og jafnframt sú sem flestar hátíðarnar eru haldnar, er fraumundan. Eflaust eru þeir margir sem velta nú fyrir sér hvert á að halda. Morgunblaðið tók saman handhægan lista yfir hátíðir helgarinnar með von um að slíkt hjálpi óákveðnum ferðalöngum að finna áfangastað. Sjá fréttina á mbl.is: HÉR