22. september. 2009 10:05
Félagar í Briddsfélagi Borgarfjarðar hefja vetrarstarf sitt næstkomandi mánudag. Sem fyrr verður spilað í Félagsheimilinu Logalandi og byrjað stundvíslega klukkan 20. Allir áhugasamir briddsspilarar nær og fjær eru velkomnir, segir í tilkynningu frá spilaglöðum Borgfirðingum.