Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
03. desember. 2009 02:05

Hefur áhuga á öllu sem snýst

Ársgamall fluttist Jón Frímannsson á Reyðarfjörð með foreldrum sínum þegar faðir hans tók við rafstöðinni árið 1933. Það má segja að Jón hafi alist upp í rafstöðinni en hann er ættaður frá Bessastöðum í Fljótsdal. “Ég var heilsulaus sem barn og unglingur og lék mér þess vegna ekki mikið við aðra krakka. Ég var þess meira með pabba á rafstöðinni innan um þessar risastóru vélar sem snérust fyrir einhverju dularfullu afli sem bjó í vatninu. Ég heillaðist af þessum vélum sem bjuggu yfir þvílíkum krafti að þær sáu öllum heimilum í þorpinu, frystihúsinu og ullarvinnslunni fyrir rafmagni.  Ég lifði líka og hrærðist innan um menn sem stunduðu viðgerðar á bílum og alls kyns tækjum og það komst ekkert annað að í huga mínum á þessum árum en eitthvað sem gat snúist,”segir Jón og hlær sínum smitandi hlátri.

Sjá ítarlegt viðtal við Jón í Skessuhorni vikunnar en hann starfaði lengst af á rafmagnsverkstæði HB&Co á Akranesi.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is