16. desember. 2009 11:52
 |
Forsíðumynd jólablaðsins er eftir Bjarna Þór. |
Jólablað Skessuhorns kemur út í dag. Það er jafnframt stærsta blað sem Skessuhorn hefur gefið út; 80 síður og stútfullt af áhugaverðu efni. Skessuhorn býður sérstakt áskriftartilboð einungis í dag. Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur að blaðinu fá jólablaðið frítt, sent heim til sín. Hægt er að hringja í síma 433-5500 til klukkan 15 í dag og panta áskrift.