31. desember. 2009 11:59
Starfsfólk Skessuhorns - Fréttaveitu Vesturlands, sendir lesendum; íbúum Vesturlands, annarra landshluta og fjarlægra landa, bestu óskir um farsælt nýtt ár. Einnig þökkum við ánægjuleg samskipti á umrótaárinu 2009. Megi árið 2010 færa gleði og hamingju í hjörtu okkar allra. Ný og spennandi tækifæri fylgja ætíð nýju ári og verður svo áfram.